Færslur

Sýnir færslur frá febrúar, 2018

Hvað er að frétta, ableismi?

Mynd
Slauga og Snæja við Gróttu. Mynd  úr einkasafni. Aaaatsssjúúúúú! Afsakið hnerrann, Slaugan hérna er bara með bráðaofnæmi fyrir fötlunarfordómum. Rakst á grein þar sem höfundur taldi ákveðinn hóp fatlaðs fólks ekki vera fatlað því það hefði ekki sömu hagsmuna að gæta. Bíddu við, ha? Hefur ófatlað fólk þá allt sömu hagsmuni? Hvað er annars að því að vera fatlaður einstaklingur? Ég bara spyr... Almenn skilgreining á fötlun er andleg eða líkamleg skerðing sem veldur því að fólk mætir hindrunum í daglegu lífi því það passar ekki inn í staðla sem samfélagið setur. Þannig gerir samfélagið ekki ráð fyrir fjölbreytileikanum og dæminu er í raun snúið við, samfélagið er fatlaði aðilinn í sambandinu því það skortir víðsýni og  skilning. Þetta er allavega félagslega nálgunin á fyrirbærinu fötlun, sem ég hef áður greint frá í  bloggfærslunni um klofna kerfið. Ég er fötluð og er 21 ára viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands. Ég er fædd á Akureyri og er daufbli...

Grunnskólaárin sem í móðu #GameOver

Mynd
Grunnskólaárin mín eru sem í móðu, sérstaklega síðustu þrjú árin. Kannski var ég bara svo viðkvæmur unglingur, en ég veit að það er ekki bara það. Ég var orðin eldri, farin að líta í kringum mig og skilja hvernig málum var í raun háttað. Mig langar að segja frá grunnskólagöngu minni. Ástæðan fyrir því að ég skrifa hér um reynslu mína af grunnskólanámi er einfaldlega sú að ég get ekki setið lengur hjá og látið eins og ekkert sé. Ég lít á sjálfa mig sem aktivista, en á sama tíma eru sumir hlutir sem ég hef reynt að forðast. Svo þegar #metoo byltingin hófst sá ég að sá möguleiki að stíga fram og opna sig væri raunverulegur. Ef svona margar konur geta sagt frá kynbundnu og kynferðislegu áreiti og ofbeldi, þá hlýt ég að mega segja frá minni reynslu. Ég er orðin þreytt á að þegja, og hef enga löngun til að missa alveg geðheilsuna. Þess vegna ætla ég að rífa í gömul sár, ég ætla að greina frá því sem leynist í þoku fortíðarinnar. Þið megið svo „drusluskamma“ mig eins og ykkur ...

Living with RTD

Mynd
Slauga and her sister both have RTD Type 2. Picture taken in 2010, before RTD diagnosis.  I am legally blind, became totally deaf at age of 5, started having balance issues at around the age of 10, started using a wheelchair shortly thereafter and was diagnosed with RTD Type 2 when I was 15... Why am I counting all these things yet again? And why am I writing in English, not Icelandic? Well, the reason is simple: this article is for all the people in the world that have RTD. What is RTD? RTD is not Resources Dependence Theory, as some business managers might think. In fact, RTD stands for Riboflavin Transporter Deficiency, which is a rare neurological genetic disorder.   Formerly known as Brown-Vialetto-Van Laere (BVVL) or Fazio-Londe (FL) syndrome, an estimated one in 1 million people worldwide are born with RTD according to the Cure RTD Foundation.   RTD is caused by genetic mutations in the genes that make riboflavin transporter proteins in the ...